Eru ekki allir í stuði!?
teddi
Póstar: 25 Skráður: 3. Nóv. 2006 22:37:38
Póstur
eftir teddi » 11. Maí. 2013 15:01:02
Sælir,
er að setja saman litla foam vél hérna í þýskalandi en hæðarstýris servóið virðist vera eitthvað skrýtið..
hafið þið séð svona áður?
VIDEO
ég kannski verð bara að loopa vélinni alltaf á hvolfi
kv, teddi
Björn G Leifsson
Póstar: 2914 Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Póstur
eftir Björn G Leifsson » 11. Maí. 2013 15:31:40
[quote=teddi]Sælir,
...hafið þið séð svona áður?
[/quote]
Oft.
Líklega ónýtt servó. Er þó greinilega laust í sætinu svo spurning hvort þetta stafi af því að það fari í slag við sjálft sig (flötter) útaf því. Prófaðu að festa servóið til að útiloka það, eða bara halda við servóið og sjá hvernig það hagar sér. Annars er bra að henda þessu skyldi ég halda.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
teddi
Póstar: 25 Skráður: 3. Nóv. 2006 22:37:38
Póstur
eftir teddi » 9. Jún. 2013 17:53:54
mótorinn var eitthvað klikk í servóinu, skrúfaði þetta allt í sundur og prófaði..
nokkur ný komin í hús í staðinn.. og styttist í fyrsta flug
nú er ekki hægt að skrúfa þessi servó föst á foam vél.. er málið að líma þau bara föst?
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 9. Jún. 2013 18:44:58
Lang best að líma þetta.
Icelandic Volcano Yeti
Patróni
Póstar: 327 Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18
Póstur
eftir Patróni » 9. Jún. 2013 21:49:24
Væri nú gaman að sjá svo vél á flugi með hæðastýrið í svona fúnksjón
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.