Varð fyrir smá óhappi á efsta væn þegar hún fór á kvolf í lendingu. Þorði ekki öðru en að taka alla klæðningu af til að sjá öruggleg hvort einhverjar spýtur hafi brotnað undir klæðningu sem ég gat ekki séð, sem var raunin og ég gerði við allar skemdir.
Hér er Fok, DrI komin í nýja búningin:

Merkingar:


Fór eftir þessari mynd af vélarhlíf



Flugmaðurinn Ltn. Paul Baumer á Dr.I 204/17

Trimmingar afturvæng og rudder

Hjól og hlið
