46% Ultimate brotnar í sundur

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Passamynd
Gaui
Póstar: 3837
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 46% Ultimate brotnar í sundur

Póstur eftir Gaui »

Arfar eru ekki alltaf vel byggðir:



:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: 46% Ultimate brotnar í sundur

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sæll Gaui,
Eg held að þetta se ekki illa byggð vel, mitt alit er að þarna hafi gefið sig flugvir og þar af leyðandi yfirgefa vængirnir modelið.
Þu þekkir PUP vel þetta mundi gerast þar ef flugvirarnir myndu gefa sig, Ultimate er stærri þyngri og hraðfleygari en svona er þetta hobby.
Kv
Einar Pall
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: 46% Ultimate brotnar í sundur

Póstur eftir einarak »

Það virðist sem stélið fari af í heilu fyrir aftan canopy, þetta er hrikalegt tjón og það í frumfluginu.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 46% Ultimate brotnar í sundur

Póstur eftir Sverrir »

Ef vídeóið er skoðað hægt þá er eins og það hefjist flutter í stélinu sem færist svo fram eftir skrokknum.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3837
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 46% Ultimate brotnar í sundur

Póstur eftir Gaui »

Ég get ekki séð á myndum að það séu neinir flug- eða lendingarvírar á Ultimate. Svo er greinilegt að skrokkurinn dettur af fyrir aftan vængina.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 46% Ultimate brotnar í sundur

Póstur eftir Agust »

Ég er búinn að horfa á þetta nokkrum sinnum og sé ekki betur en skrokkurinn beinlínis slitni sundur fyrir aftan vænginn.

Maður verður oft hissa þegar horft er inn í skrokkinn á nýjum arf-um. Þar er nánast ekki neitt timbur og lítið annað en filma. Hvernig er þetta hannað? Fara einhverjir burðarþolsreikningar fram, eða er það bara brjóstvitið og tilfinningin sem ræður?

Svo er það límingin. Stundum virðist hún bara vera til málamynda og dugir jafnvel ekki til að halda grindinni saman meðan á flutningi frá verksmiðju til eigandans stendur.

Sem sagt, algjör arfi oft á tíðum.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 46% Ultimate brotnar í sundur

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: 46% Ultimate brotnar í sundur

Póstur eftir Gauinn »

Alveg auðsýnilegt að það hafa brotist út slagsmál um borð.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
maggikri
Póstar: 6012
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 46% Ultimate brotnar í sundur

Póstur eftir maggikri »

Mér sýnist Sverrir vera að sýna svokallaðan "flutter" á myndbandsbrotinu, sem hristir síðan vélina í sundur burt séð frá því hvort að um ARF-vél sé að ræða eða "Kit" eða "frumbyggða vél".
kv
MK
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 46% Ultimate brotnar í sundur

Póstur eftir Agust »

Eru það ekki aðal-vængirnir sem byrja að flökta ógurliga og halda því jafnvel áfram eftir aflimunina? Svipað og þegar hæna er afhöfðuð...

Bilað servó?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara