Þeimur stærri sem þau eru
Re: Þeimur stærri sem þau eru
Þeimur meiri verður skellurinn! Þessi 60% Extra hefur sést nokkrum sinnum áður en hún stimplaði sig út á W&W um helgina.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Þeimur stærri sem þau eru
ekki í fyrsta skipti sem þessi vél fer niður
Re: Þeimur stærri sem þau eru
Segðu, hefði haldið að hann færi að endurskoða þetta mótorval sitt!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Þeimur stærri sem þau eru
Kannski hann fari nú í rafmagnið. Ekkert vesen, ekkert fyrirvaralaust mótorstopp...
Re: Þeimur stærri sem þau eru
Tækin eru ekki fullkomnari en mennirnir sem setja þau upp og viðhalda. 

Icelandic Volcano Yeti
Re: Þeimur stærri sem þau eru
[quote=Agust]Kannski hann fari nú í rafmagnið. Ekkert vesen, ekkert fyrirvaralaust mótorstopp...[/quote]
já, spurning bara hvar hann finnur hentugan 40kW rafmagnsmótor...
já, spurning bara hvar hann finnur hentugan 40kW rafmagnsmótor...
Re: Þeimur stærri sem þau eru
[quote=einarak][quote=Agust]Kannski hann fari nú í rafmagnið. Ekkert vesen, ekkert fyrirvaralaust mótorstopp...[/quote]
já, spurning bara hvar hann finnur hentugan 40kW rafmagnsmótor...[/quote]
Þessi er notaður í 1:1
http://www.airenergy.de/html/ae-1_silent.html
já, spurning bara hvar hann finnur hentugan 40kW rafmagnsmótor...[/quote]
Þessi er notaður í 1:1
http://www.airenergy.de/html/ae-1_silent.html
Re: Þeimur stærri sem þau eru
Hann er ekki nema 13kW, það þarf aðeins meira djús en það
- Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49
Re: Þeimur stærri sem þau eru
Hleðsla rafhlaða eru trúleg orsök.
Veit það að sjálfsögðu ekki.
Kv.
Pétur
Veit það að sjálfsögðu ekki.
Kv.
Pétur
Pétur Hjálmars
Re: Þeimur stærri sem þau eru
[quote=einarak]Hann er ekki nema 13kW, það þarf aðeins meira djús en það[/quote]
1 hestafl er 735 wött. http://calculator-converter.com/convert ... ulator.php
13.000 wött eru 17,7 hestöfl.
Hvað ætli það samsvari stórum gamaldags bensínmótor mælt í rúmsentimetrum?
DLE-111 er 111 rúmsentimetrar og uppgefinn sem 11,2 hestöfl. http://www.dle-engines.com/dleg0111.html
Miðað við það þyrfti bensínmótorinn að vera 175 rúmsentímetrar til að ná 17,7 hestöflum eða 13.000 watta afli.
Sem sagt, 13 kW er dálaglegt afl.
***
Algeng mótorstærð er um 50 eðq 55 rúmsentímetrar. T.d. er DLE-55 er uppgefinn sem 5,5 hestöfl. Það jafngildir um 4000 wöttum eða 4 kW.
***
Svo má skoða þennan hjá vinum okkar: http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... duct=14427
1 hestafl er 735 wött. http://calculator-converter.com/convert ... ulator.php
13.000 wött eru 17,7 hestöfl.
Hvað ætli það samsvari stórum gamaldags bensínmótor mælt í rúmsentimetrum?
DLE-111 er 111 rúmsentimetrar og uppgefinn sem 11,2 hestöfl. http://www.dle-engines.com/dleg0111.html
Miðað við það þyrfti bensínmótorinn að vera 175 rúmsentímetrar til að ná 17,7 hestöflum eða 13.000 watta afli.
Sem sagt, 13 kW er dálaglegt afl.
***
Algeng mótorstærð er um 50 eðq 55 rúmsentímetrar. T.d. er DLE-55 er uppgefinn sem 5,5 hestöfl. Það jafngildir um 4000 wöttum eða 4 kW.
***
Svo má skoða þennan hjá vinum okkar: http://hobbyking.com/hobbyking/store/uh ... duct=14427