Þegar maður kastar módeli og það flýgur sjálft og án aðstoðar frá flugmanninum, þá kallast það frjálst flug, eða á ensku "free flight". Mér datt í hug að prófa smá af því á meðan ég var í Englandi.
Nú er bara spurning hvar maður fær svona hér á landi.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Þetta er alfriðað kvekendi og þú lendir á bak við lás og slá hérna heima með svona free flight hehe
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.