Byrjandi

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Gústi
Póstar: 8
Skráður: 28. Ágú. 2013 11:11:47

Re: Byrjandi

Póstur eftir Gústi »

ég er loks buinn að látaverða aftí að panta þyrlu. nú vantar bara fjastiringu var að skoðaTurnigy 9X 9Ch eða 9xr eða á maður að fásér bara alvöru strax
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Byrjandi

Póstur eftir hrafnkell »

Ég á bæði 9x og svo spektrum dx7... Spektrum stýringin er töluvert meira "solid" og takkar og svona virka eins og þeir séu töluvert gæðalegri. En hugbúnaðurinn í spektrum stýringunni er ekki jafn sveigjanlegur og þæginlegur. Ég keypti spektrum stýringuna fyrir nokkrum árum og hef verið mjög sáttur við hana, en ég fékk mér 9x í byrjun sumars og er smám saman að færa mig meira og meira í hana og spektrum situr á hillunni.

Ég myndi mæla með 9x stýringunni, sérstaklega þar sem þú ert að byrja í þessu. Eina vandamálið er að þú þarft helst að flassa hana til að hún verði nothæf, þá er kannski gáfulegra að taka 9xr sem er þægilegri upp á það að gera (skilst mér)
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Byrjandi

Póstur eftir einarak »

velkominn á spjallið félagi. kv. Einar Ásgeir
Passamynd
Tóti
Póstar: 85
Skráður: 6. Mar. 2006 17:31:02

Re: Byrjandi

Póstur eftir Tóti »

Sæll Gústi og velkominn á spjallið.

Hvernig þyrlu varstu að kaupa?
Þórður K. Einarsson
Raptor 50 - Goblin 800 myndatökuþyrla
www.helifilms.is
Passamynd
Gústi
Póstar: 8
Skráður: 28. Ágú. 2013 11:11:47

Re: Byrjandi

Póstur eftir Gústi »

hk 450 frá hobbyking eða HK-450 CCPM 3D Electric Helicopter Kit (Align T-rex Compatible
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: Byrjandi

Póstur eftir Tómas E »

Ég á svipaða þyrlu (hk 450gt pro) og ég flýg henni með turnigy 9x.
Turnigy 9x er svakalega góð fjarstýring fyrir peninginn en ef þú kaupir 9xr þá þarftu líka að kaupa module og receiver.
Passamynd
Gústi
Póstar: 8
Skráður: 28. Ágú. 2013 11:11:47

Re: Byrjandi

Póstur eftir Gústi »

já er að spá í að taka 9xr eða ER9X $50, FrSky DJT $36, 1500mAH LiFe battery $7
= $93 er það ekki bara vel sloppið.
þið verðið að afsaka hvað ég er grænn í þesu en hver er munurinn á Head Lock Gyro eða Tail Lock Gyro
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: Byrjandi

Póstur eftir Tómas E »

Hljómar vel, tail lock og head lock er sami hluturinn, þyrlur þufa head/tail lock.
Passamynd
Gústi
Póstar: 8
Skráður: 28. Ágú. 2013 11:11:47

Re: Byrjandi

Póstur eftir Gústi »

ég þakka fyrir hjálpina
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Byrjandi

Póstur eftir hrafnkell »

Ef þú vilt þá get ég flassað tr9x á 9x stýringuna þína fyrir 3000kall... þeas ef þú treystir þér ekki í það sjálfur.
Svara