Byrjandi

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Gústi
Póstar: 8
Skráður: 28. Ágú. 2013 11:11:47

Re: Byrjandi

Póstur eftir Gústi »

já hef þig í huga
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Byrjandi

Póstur eftir einarak »

[quote=hrafnkell]Ef þú vilt þá get ég flassað tr9x á 9x stýringuna þína fyrir 3000kall... þeas ef þú treystir þér ekki í það sjálfur.[/quote]


Hvaða búnað ertu með í það? ég hef stundum verið að spá í þessu, aðallega til að geta verið með throttle curve
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Byrjandi

Póstur eftir hrafnkell »

Það þarf svosem engan búnað nema isp forritara (kostar $5 á HK) og lóðbolta. Ég veit bara að sumir eru feimnir við að gera það sjálfir og datt því í hug að bjóða honum (og þér ef þú vilt) uppá það. Ég er sennilega í svona 30mín að því. Það væri líka hægt að setja USB tengil til að auðvelda forritanir næst, en þá væri eitthvað smávegis föndur í viðbót og tilheyrandi fjárútlát.

Og með tr9x þá meinti ég auðvitað er9x :)
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: Byrjandi

Póstur eftir Tómas E »

[quote=einarak][quote=hrafnkell]Ef þú vilt þá get ég flassað tr9x á 9x stýringuna þína fyrir 3000kall... þeas ef þú treystir þér ekki í það sjálfur.[/quote]


Hvaða búnað ertu með í það? ég hef stundum verið að spá í þessu, aðallega til að geta verið með throttle curve[/quote]

Ef þú ert með stillt á helicopter mode þá er throttle curve stilling..

3000kr er samt vel sloppið, ég setti svona í mína til að getað tengt hana með mini usb snúru http://www.smartieparts.com/shop/index. ... cts_id=331
Passamynd
Gústi
Póstar: 8
Skráður: 28. Ágú. 2013 11:11:47

Re: Byrjandi

Póstur eftir Gústi »

'Eg hef ekki migið pælt í styringum en hvað er að flassa styringuni :/ og þarf þes líka á 9xr,ég fann þatta myndband er þetta það sam málið sníst um
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Byrjandi

Póstur eftir einarak »

[quote=hrafnkell]Það þarf svosem engan búnað nema isp forritara (kostar $5 á HK) og lóðbolta. Ég veit bara að sumir eru feimnir við að gera það sjálfir og datt því í hug að bjóða honum (og þér ef þú vilt) uppá það. Ég er sennilega í svona 30mín að því. Það væri líka hægt að setja USB tengil til að auðvelda forritanir næst, en þá væri eitthvað smávegis föndur í viðbót og tilheyrandi fjárútlát.

Og með tr9x þá meinti ég auðvitað er9x :)[/quote]

ég væri til í að græja svona tengi á mína til að geta svo uploadað software sjálfur eftir þörfum, get ég gert það ef þú setur svona isp forritara í hana (áttu link á hk?)? Ég er alveg sjálfbjarga í svona málum en hef bara ekki gefið mér tíma til að leggjast yfir þetta, þannig að það er fínt að leita til svona hakkara reinslubolta :)
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Byrjandi

Póstur eftir hrafnkell »

Jebb, þú getur það ef maður setur isp forritara í hana, eða plögg fyrir isp forritara í batteríhólfið. Það þarf ekki að vera flóknara en bara 6 víra snúra með tengi sem dinglar í batteríhólfinu. isp forritarann finnurðu undir usbasp á hobbyking.
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Byrjandi

Póstur eftir einarak »

takk fyrir þetta. Annars var ég að sjá þessa á hobbyking, ný frá FrSky
http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... de_2_.html

FrSky eru fremstir í 2.4ghz tækninni og skáka öllum öðrum bröndum í langdrægni og öryggi, þessi er með 16 rásir, innbyggt telemetry, er9x stýrikerfið, micro sd card fyrir modelin, ofl ofl ofl... og Bruce (http://www.rcmodelreviews.com/) mælir með henni fulla ferð. Ég ætla ekki að fá mér tgy 9XR, þessi er komin efst á "to buy" listann eftir nokkra mánuði þegar aðrir eru búnir að uppgötva fæðingargallana.

Frsky TARANIS X9D
Mynd
Passamynd
Gústi
Póstar: 8
Skráður: 28. Ágú. 2013 11:11:47

Re: Byrjandi

Póstur eftir Gústi »

var líka búin að vera að skoða Walkera DEVO 8S er á svipuðum prís og frskyMynd
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Byrjandi

Póstur eftir hrafnkell »

Þessi frsky stýring er glæsileg, og á frábæru verði í þokkabót. Ekki skemmir að vera með er9x out of the box heldur. Held að þetta sé alveg winner combo ef hardwarið er solid og manni langar í eitthvað aðeins betra en turnigy stýringarnar.
Svara