Joe Smith frændi minn að leika sér með rafmagnsflugvél

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Joe Smith frændi minn að leika sér með rafmagnsflugvél

Póstur eftir einarak »

92" Edge (60cc stærð)
Hacker mótor og CC hraðastyllir. Magnað einsog vanalega hjá kvikindinu

Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Joe Smith frændi minn að leika sér með rafmagnsflugvél

Póstur eftir Gauinn »

Er ekki til svipuð vél hérna? Ég meina sem getur svipað? =)
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
arni
Póstar: 279
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Joe Smith frændi minn að leika sér með rafmagnsflugvél

Póstur eftir arni »

Einar.Rafmagnið er málið.
Kveðja.Árni F.
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Joe Smith frændi minn að leika sér með rafmagnsflugvél

Póstur eftir Agust »

Það þarf ekki að koma á óvart að nú eru allir að fara yfir í rafmagnið og gámarnir í Góða hirðinum eru að fyllast af bensín- og spíramótorum...
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Joe Smith frændi minn að leika sér með rafmagnsflugvél

Póstur eftir Sverrir »

Ætli það verði ekki smá bið á bensínmótorunum. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 220
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Joe Smith frændi minn að leika sér með rafmagnsflugvél

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Spírinn er alltaf góður.
Rafmagnið verður bara viðbót.

Ekkert hverfur alveg nema á mjög löngum tíma.
Ég er enn og verð áfram á 35 mHZ.

Stýringin mín er 24 ára og Bensinn minn er 27 ára.
Ég sé enga ástæðu fyrir að henda góðum hlutum,
það vara bara 2007 stefnan.

Framþróun er alltaf góð en hún á ekki alltaf við.

Enþá eru tímarit í mikilli sölu, þó svo að veralarvefurinn sé með miklar upplýsingar.

Piper Cub mót eru enn haldin, þó svo að einhver hafi sagt þau tímaskekkju á sínum tíma (17 ár).
Skalamót eru líka haldin við góðan orðstír.

Ekki vil ég skipta, þó komin séu gerfi nýru og hjörtu,
ekki nema ég neyðist til þess.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Joe Smith frændi minn að leika sér með rafmagnsflugvél

Póstur eftir Agust »

:)
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Joe Smith frændi minn að leika sér með rafmagnsflugvél

Póstur eftir einarak »

[quote=arni]Einar.Rafmagnið er málið.
Kveðja.Árni F.[/quote]

já það er allavega spennandi, bókstaflega
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Joe Smith frændi minn að leika sér með rafmagnsflugvél

Póstur eftir Haraldur »

[quote=einarak][quote=arni]Einar.Rafmagnið er málið.
Kveðja.Árni F.[/quote]

já það er allavega spennandi, bókstaflega[/quote]

Eini gallinn að þegar þetta er orðið svona stórt þá eru rafhlöðurnar mjög dýrar, hleðslutækin dýr etc.
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 220
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Joe Smith frændi minn að leika sér með rafmagnsflugvél

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Við meigum aldrei mótmæla neinni breytingu eða framþróun að neinu tagi.
Við tökum öllu með opnum huga, þá fer vel.

Módelmenn hafa alltaf notið góðs af þróun hernaðar og vísinda á öðrum vettvangi.
Þannig höfum við geta gert okkar módel og viðmót betri.

Framþróun okkar í módel-bransansanum kemur oftast frá hernaði eða
geimvísinda-geiranum.
Eins slæmt og það er nú.

Með bestu kveðu.....
Pétur Hjálmars
Svara