Svifið norðan við heimskautsbaug

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Svifið norðan við heimskautsbaug

Póstur eftir Sverrir »

Kaldir kallar!



[quote]Every year since 1962 Glider pilots from all around have gathered at the Lake Paittasjärvi near Kebnekaise in the Swedish Lapland at Easter for two weeks of ultimate wave soaring. The place is know for good waves from all wind directions except east and Easterly wind is very rear during the spring time.

On the lake Paittasjärvi a runway system is plowed up , with aircraft parking areas and two runways. The plowed surface responds to about 50 football fields.

During the two weeks of camp more takeoffs and landings take place here than at the Arlanda international airport during the same time. Involving more than100 pilots, and over 30 gliders.

You can find more information about the camp (in swedish) at http://www.sfk-kiruna.se/ and if you wonder where it is located have a look at this link: http://tinyurl.com/9uaj2wj. Further information requests can be sent to info@sfk-kiruna.se[/quote]
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Svifið norðan við heimskautsbaug

Póstur eftir Haraldur »

Kebnekaise, þar hef ég verið. Og ég bjó um tíma í Kiruna. Það var í fyrsta skipti sem ég sá snjóa í Júní.
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Svifið norðan við heimskautsbaug

Póstur eftir Gauinn »

[quote=Haraldur]Kebnekaise, þar hef ég verið. Og ég bjó um tíma í Kiruna. Það var í fyrsta skipti sem ég sá snjóa í Júní.[/quote]
Hefur þú allstaðar verið Halli?
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Svifið norðan við heimskautsbaug

Póstur eftir Haraldur »

[quote=Gauinn][quote=Haraldur]Kebnekaise, þar hef ég verið. Og ég bjó um tíma í Kiruna. Það var í fyrsta skipti sem ég sá snjóa í Júní.[/quote]
Hefur þú allstaðar verið Halli?[/quote]

Nei, en bara mikið í Svíþjóð og Danmörku. Hef ferðast næstum því um hvern krók og krima í þeim löndum meðan ég bjó þar.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Svifið norðan við heimskautsbaug

Póstur eftir Sverrir »

Hér kemur einn inn í smá golu(80km/klst).

Icelandic Volcano Yeti
Svara