Heimildarmynd um Farnborough flugsýninguna 1976
Re: Heimildarmynd um Farnborough flugsýninguna 1976
Icelandic Volcano Yeti
Re: Heimildarmynd um Farnborough flugsýninguna 1976
Einhvern vegin finnst manni sem þróunin í fluginu hafi stöðvast að miklu leyti fyrir mörgum árum...
Re: Heimildarmynd um Farnborough flugsýninguna 1976
Eins og sagt var hér um árið.
„1915 tók það 20 daga frá hönnun að frumflugi, í dag tekur það 20 ár...“
„1915 tók það 20 daga frá hönnun að frumflugi, í dag tekur það 20 ár...“

Icelandic Volcano Yeti
Re: Heimildarmynd um Farnborough flugsýninguna 1976
[quote=Sverrir]Eins og sagt var hér um árið.
„1915 tók það 20 daga frá hönnun að frumflugi, í dag tekur það 20 ár...“
[/quote]
Fyrir tæplega hálfri öld tók það menn aðeins áratug frá því ákvörðun var tekin þar til hópur manna lenti á tunglinu með bifreið meðferðis og flaug síðan til baka og lenti heilu og höldnu.
„1915 tók það 20 daga frá hönnun að frumflugi, í dag tekur það 20 ár...“

Fyrir tæplega hálfri öld tók það menn aðeins áratug frá því ákvörðun var tekin þar til hópur manna lenti á tunglinu með bifreið meðferðis og flaug síðan til baka og lenti heilu og höldnu.
Re: Heimildarmynd um Farnborough flugsýninguna 1976
Í dag kostar þetta svo mikið að aðeins fáir útvaldir fá að njóta 
Tæknin þokast þó áfram. Bretar eru í dag að þróa þotuhreyfil þannig að flug frá London til Sidney í ástralíu tekur aðeins 4 klst á mach5, og kemst líka út í geiminn

Tæknin þokast þó áfram. Bretar eru í dag að þróa þotuhreyfil þannig að flug frá London til Sidney í ástralíu tekur aðeins 4 klst á mach5, og kemst líka út í geiminn
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.