28X kynnt til sögunnar með Android

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 28X kynnt til sögunnar með Android

Póstur eftir Sverrir »

Þá er loksins komið flaggskipið sem beðið hefur verið eftir síðan 12X kom fyrst út. JR í Ameríku(ekki hluti af Horizon Hobby) er að kynna 28X á AMA sýningunni. Auðvitað verður stýrikerfabarátta á þessum vígstöðvum eins og öðrum, ég var reyndar búinn að skjóta á Linux fyrir nokkrum árum, kannski verður iOS í nýju Spektrum... ;)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd



Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: 28X kynnt til sögunnar með Android

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Sverrir] ... ég var reyndar búinn að skjóta á Linux fyrir nokkrum árum, kannski verður iOS í nýju Spektrum... ;)
...[/quote]

Já, en það er IOS á þessari :

Mynd

:D

Svona að öllu gríni slepptu þá er þetta eina Android búna græjan sem mér finnst ég þurfa :D
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 28X kynnt til sögunnar með Android

Póstur eftir Agust »

Ég tek eftir því að þeir nota sams konar loftnet á viðtækið og Hitec Aurora/Optima hefur notað, þ.e. alvöru "sleeve" loftnet. :-)
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 28X kynnt til sögunnar með Android

Póstur eftir Sverrir »

Væri alveg til í að eiga þessi servó og kannski fjarstýringuna líka! ;)

Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: 28X kynnt til sögunnar með Android

Póstur eftir einarak »

Piff bara 30 rásir, ekki 32 einsog Taranis :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 28X kynnt til sögunnar með Android

Póstur eftir Sverrir »

28, þessi tvö neðst til hægri eru ekki tengd í neitt. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 28X kynnt til sögunnar með Android

Póstur eftir Agust »

Ég bíð eftir 64 rása með Windows 10 stýrikerfinu sem er að sjá dagsins ljós.

http://www.bbc.com/news/technology-29431412?SThisFB
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 28X kynnt til sögunnar með Android

Póstur eftir Sverrir »

Upplýsingar hjá móðurskipinu: http://www.jrpropo.co.jp/english/propo/28x/
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
teddi
Póstar: 25
Skráður: 3. Nóv. 2006 22:37:38

Re: 28X kynnt til sögunnar með Android

Póstur eftir teddi »

flott að geta skoðað tölvupóstinn í miðju flugi með android! ;-)
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 28X kynnt til sögunnar með Android

Póstur eftir Agust »

Svo eru það vírusarnir, ormarnir og trójuhestarnir...
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara