[quote=Örn Ingólfsson]Keypti reyndar ekki lottómiða, ég lýt á lottó sem auka skatt á fátækafólkið.
Varðandi prefligth, þá geri ég það fyrir hvert flug en ekki bara eftir samsettnigu, en það virðist eitthvað hafa klikkað í þetta skiptið...[/quote]
Við höfum væntanlega allir upplifað það að gera villur undir álagi. Hvernig heldurðu að ég hafi lært þennan kæk

Stressið fyrir fyrsta flug er ekkert lítið, sérstaklega ef um dýrgrip er að ræða.
Kannski ætti maður að bæta í tjékklistann fyrir fyrsta flug við svoleiðis aðstæður að biðja einhvern annan, sem ekki er með þungan hjartslátt, að fara yfir hlutina líka.