Ég og Pabbi tókum RC Flug á Siglufirði. Trainer með 60 mótor. Fórum 2 flug,
seinna endaði með að mótor stoppaði. Svif inná braut. Yfirskaut brautina
og lenti á grjóti, lendingarbúnaður fór undan og fl. Verður lagað og flogið aftur
Gaman að sjá þetta, átti svipaðan Trainer frá Great Planes fyrir einhverjum áratugum og vængurinn var einmitt festur á skrokinn með teygjum.
Þú hefur fest vídeóvélina á stélvænginn, var hún ekki afturþung ?