Melgerðismelar - 23 ágúst 2014

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Grétar
Póstar: 25
Skráður: 29. Mar. 2012 20:47:57

Re: Melgerðismelar - 23 ágúst 2014

Póstur eftir Grétar »

Veðurspáin lofaði góðu fyrir laugardaginn. Það var logn til að byrja með, en fljótlega fór að hvessa heldur mikið og var síðan rok alla helgina. Þrír kallar mættu á svæðið, en flugu mismikið.


Vindpokinn var eitthvað rislítill til að byrja með, en náði fullri reisn þegar leið á morguninn.
Mynd


Allt sem fór í loftið skilaði sér til jarðar aftur.
Reyndar laskaðist hjólabúnaður á tveimur vélum....... :/
Mynd


meira síðar.......
Svara