Það var flogið inniflug í Eyjafirði -- en þar sem engin íþróttahús eru á lausu og vindurinn í algeru lágmarki, þá var bara prófað í brekkunni fyrir ofan Grísará:
Þetta var fyrsta inniflug í Eyjafirði, eftir því sem okkar heimildir segja (það gæti verið rangt) og tókst bara vel -- Árni tók hreyfimyndir.

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði