Módelbúðir í Toronto?
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Módelbúðir í Toronto?
Er i nokkra daga i Toronto. Einhver sem hefur fundið/skoðað módelbúð hérna?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Módelbúðir í Toronto?
Ég næ líklega ekki að elta uppi módelverslun hér í Toronto í þetta sinn. Fann eina á netinu sem hljómaði sennilega http://www.johnshobbies.ca/main/ en konurnar stræka á að missa Molltíma í svoleiðis ferðalag
Eina flugsafnið á svæðinu missti húsnæðið 2011 þegar því var breytt í íþróttamiðstöð svo nú eru munirnir í gámum einhvers staðar.
Ég fann þó þennan DHC Beaver hangandi í alveg svakalegri útivistarbúð í Vaughan Mills verslunarmiðstöðinni:
Inngangurinn í búðina er undir foss
(iPad myndir í lélegri birtu)
Fyrir útivistarvörur á er þessi búð engum lík. Veiðistangaskógurinn sennilega rúmur hálfur hektari. Bara veiðibogadeilidin er á stærð við Útilíf í Glæsibæ

Eina flugsafnið á svæðinu missti húsnæðið 2011 þegar því var breytt í íþróttamiðstöð svo nú eru munirnir í gámum einhvers staðar.
Ég fann þó þennan DHC Beaver hangandi í alveg svakalegri útivistarbúð í Vaughan Mills verslunarmiðstöðinni:

Inngangurinn í búðina er undir foss


(iPad myndir í lélegri birtu)
Fyrir útivistarvörur á er þessi búð engum lík. Veiðistangaskógurinn sennilega rúmur hálfur hektari. Bara veiðibogadeilidin er á stærð við Útilíf í Glæsibæ

"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Módelbúðir í Toronto?
[quote=Björn G Leifsson]... en konurnar stræka á að missa Molltíma í svoleiðis ferðalag ...[/quote]
Einfalt mál: Gauinn segir "Skildu þær þá bara eftir í mollinu -- þær hafa hvort eð er ekkert vit á módelvörum!"

Einfalt mál: Gauinn segir "Skildu þær þá bara eftir í mollinu -- þær hafa hvort eð er ekkert vit á módelvörum!"

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði