Perpetual Motion - The Avro Shackleton

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Perpetual Motion - The Avro Shackleton

Póstur eftir Sverrir »

Shackleton á ættir að rekja til Lancaster og framan af var hún notuð í kafbátaleitarflug ásamt björgunarflugi en einnig enduðu nokkrar vélar ævina sem fljúgandi viðvörunarkerfi.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1602
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Perpetual Motion - The Avro Shackleton

Póstur eftir Árni H »

Ein svona tók lágflug yfir Eyjafjörð og Akureyrarflugvöll í kveðjuskyni í síðasta eftirlitsfluginu. Þeir sem sáu til eru enn að tala um það og ekki síst hvernig gullfalleg symfónían frá RR móturunum endurómaði í firðinum :)
Svara