Hægt er að fá hjá Todd sérstaka poka sem ætlaðir eru til að minnka eldhættuna af Litium Polymer rafhlöðum.
http://www.toddsmodels.com/Lithium/liposack.htm
Sjá videóið sem vísað er á á síðunni. Þar má sjá nokkrar LiPo springa, bæði án pokans og inni í honum.
Sjá einnig http://www.liposack.com/ og http://www.hyperflight.co.uk/
Todd hjá Todd's Models www.toddsmodels.com hefur ánægju af því að eiga viðskipti við okkur hér á klakanum.
Eldvarnarpoki fyrir LiPo rafhlöður
Re: Eldvarnarpoki fyrir LiPo rafhlöður
Eru menn komnir á umboðslaun 
Annars flottur poki.

Annars flottur poki.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Eldvarnarpoki fyrir LiPo rafhlöður
Ég var að kaupa smá hlut frá honum og reyndist hann hinn viðkunnanlegasti náungi sem vildi allt fyrir mann gera. Er sjálfur módelflugmaður. Virðist vera af þrastarkyninu.