Hundalógík

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Hundalógík

Póstur eftir Gauinn »

Ég var að vinna í húsbílnum, sá á hlaðinu kunnuglegt plastbrot.
Hvolpurinn minn hafði étið batterísmælinn minn.
Nú er bara að prófa að, stinga rófunni í Lipo og lesa svo tölurnar î augunum.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Hundalógík

Póstur eftir Gauinn »

[quote=Gauinn]Ég var að vinna í húsbílnum, sá á hlaðinu kunnuglegt plastbrot.
Hvolpurinn minn hafði étið batterísmælinn minn.
Nú er bara að prófa að, stinga rófunni í Lipo og lesa svo tölurnar î augunum.[/quote]nú sjáum við hvað skeður, lèt hana hafa gaskveikjara til að naga
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Gaui
Póstar: 3836
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hundalógík

Póstur eftir Gaui »

Reynsla mín af hvolpum segir mér að þeir naga bara það sem maður vill alls ekki að fari í hundskjaft!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara