Sjálfsagt hafa ekki margir heyrt á Alexander Kartveli minnst en engu að síður kom hann nálægt ansi mörgum áhugaverðum hlutum í flugsögunni, hannaði P-47, F-84, F-105 og A-10 svo einhverjar vélar séu nefndar en einnig tók hann þátt í X-verkefninu hjá NASA og var ráðgjafi þeirra í hinum ýmsu verkefnum.
Alexander Kartveli
Re: Alexander Kartveli
Icelandic Volcano Yeti