Alexander Kartveli

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Alexander Kartveli

Póstur eftir Sverrir »

Sjálfsagt hafa ekki margir heyrt á Alexander Kartveli minnst en engu að síður kom hann nálægt ansi mörgum áhugaverðum hlutum í flugsögunni, hannaði P-47, F-84, F-105 og A-10 svo einhverjar vélar séu nefndar en einnig tók hann þátt í X-verkefninu hjá NASA og var ráðgjafi þeirra í hinum ýmsu verkefnum.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Alexander Kartveli

Póstur eftir einarak »

What a man!
Svara