Svona er að sitja í flug­stjórn­ar­klef­an­um

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
gisli71
Póstar: 342
Skráður: 1. Apr. 2009 18:55:57

Re: Svona er að sitja í flug­stjórn­ar­klef­an­um

Póstur eftir gisli71 »



Í dag birti mynd­efn­is­fram­leiðand­inn AirTeamIma­ges mynd­band úr flug­stjórn­ar­klefa Boeing 757-200, TF-FIU vél­ar Icelanda­ir við brott­för frá Bir­ming­ham.

Mynd­efnið er ekki flókið og sýn­ir frá upp­hafi til enda það sem fram fer í flug­stjórn­ar­klef­an­um þegar lagt er af stað til Kefla­vík­ur en einnig stend­ur til að birta mynd­band sem sýn­ir það sem fram fer við lend­ingu.

Mynd­bandið er um 15 mín­út­ur en sjálft flug­takið má sjá við tí­undu mín­útu.
don´t call me..i´ll call you
Svara