Flott samflug á fimm Carden Extra frá H-9 og Decathlon 100cc

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 6012
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flott samflug á fimm Carden Extra frá H-9 og Decathlon 100cc

Póstur eftir maggikri »

Þetta er geggjað. Sjáið Ali vin okkar í samflugi með fjórum öðrum.

Ali stjórnar samfluginu hérna.

Eitt í bónus. Assa og Sonny taka 100cc Decathlon frá H-9 í samflugi

Svo sammari með Decathlon 2015 á wings and wheel.





kv
MK
Svara