Er einhver ávinningur af digital servoum?
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 931
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Er einhver ávinningur af digital servoum?
Ég geri yfirleitt ekkert annað en tengja servoin við móttakarann og setja í gang, blanda reyndar ekki saman analog og digital.
Kv.
Gústi
Gústi
Re: Er einhver ávinningur af digital servoum?
Snéri þetta ekki aðallega að meiri upplausn í digital, nákvæmari miðjun og í einhverjum tilfellum forritunarmöguleika. En digital nota líka meira rafmagn.
Re: Er einhver ávinningur af digital servoum?
Þau eru nákvæmari.
- Örn Ingólfsson
- Póstar: 274
- Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29
Re: Er einhver ávinningur af digital servoum?
Það fer algjörlega eftir því í hvað þú ert að hugsa.
Það eru til alveg heilmargar greinar um hvoru tveggja....
Bara spurning um hvað þú ætlar að nota servóin í.
Hvað ertu að spá?
Það eru til alveg heilmargar greinar um hvoru tveggja....
Bara spurning um hvað þú ætlar að nota servóin í.
Hvað ertu að spá?