Sæl öll,
Ég er að koma nýr inn í dróna sportið, er að vinna í því að smíða racer drone, þar að leiðandi þarf ég að pannta fpv gleraugu og fjarstýringu ásamt mörgu flr. Hafa menn verið að lenda í vandræðum með sendingar frá bandaríkjunum þegar það kemur að radio búnaði t.d. eins og fjarstýringar og fpv dóti ?
Kv. Siggi
Stop í tolli
Re: Stop í tolli
Ef það er ekki CE merkt þá geturðu nánast gleymt því að fá það, hvaðan svo sem það kemur.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Stop í tolli
Hef pantað helling af FPV dóti, ekkert stoppað
eina sem er málið er að VTX (video transmitter) eru til í ýmstum styrkleikum
Það er hægt að kaupa 25mW sendi með fullgildu CE skírteini. Allir aðrir sendar, 200mW++ þó svo þeir séu merktir "CE" eða ekki eru í raun ólöglegir. Að því sögðu hef ég pantað helling af þeim - og þeir hafa aldrei stoppað.
- Benni
eina sem er málið er að VTX (video transmitter) eru til í ýmstum styrkleikum
Það er hægt að kaupa 25mW sendi með fullgildu CE skírteini. Allir aðrir sendar, 200mW++ þó svo þeir séu merktir "CE" eða ekki eru í raun ólöglegir. Að því sögðu hef ég pantað helling af þeim - og þeir hafa aldrei stoppað.

- Benni
If you ain't crashing, you ain't trying !
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Stop í tolli
Tollurinn hefur ekki bolmagn til að elta allar reglur alltaf. En þegar þeir finna upp á því að fylgja reglunum þá getur þú ekkert sagt... nema þú getir veifað skírteini radíóamatörs eins og Benedikt.
Þeir hafa meira að segja getað sloppið við CE-merkingarkröfuna á fjarskiptabúnaði, eða svo er mér sagt.

"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken