Hann má vera 4475 grömm miðað við vængflötinn til að vera innan marka, geri ráð fyrir að hann sé með hvert einasta gramm af þeirri vikt!
En já hann er nokkuð vanur í þessum heimabrekkum sínum!
Skv. mönnum sem voru á staðnum þegar þetta var flogið hér að neðan(2013) var hann ansi nálægt (20-30 cm) brúninni nokkrum sinnum. Nokkur vídeó með honum á YT.