Vefverslanir í evrópu?
Re: Vefverslanir í evrópu?
Hafa menn ekkert verið að versla frá Evrópu (t.d. uk) í gegnum alnetið þar sem það er töluvert ódýra að flitja dót þaðan en t.d. frá usa í sumum tilfellum, ef svo hvaða verslanir þá helst?
Re: Vefverslanir í evrópu?
Þær eru nokkrar t.d.
http://www.sussex-model-centre.co.uk
http://www.alshobbies.com
Svo er líka eitthvað af búðum í Þýskalandi sem Ágúst þekkir betur, fínar búðir í Danmörku(þær eru á öðrum þræði hér).
Mundu bara að gera verðsamanburð hér heima fyrst, það er ekki alltaf sem það borgar sig að versla í útlandinu.
http://www.sussex-model-centre.co.uk
http://www.alshobbies.com
Svo er líka eitthvað af búðum í Þýskalandi sem Ágúst þekkir betur, fínar búðir í Danmörku(þær eru á öðrum þræði hér).
Mundu bara að gera verðsamanburð hér heima fyrst, það er ekki alltaf sem það borgar sig að versla í útlandinu.

Icelandic Volcano Yeti
Re: Vefverslanir í evrópu?
Ég hef verslað mikið af Inwood Models (http://www.inwoodmodels.co.uk/system/index.html). Síðan þeirra er óþarfa flössuð, en þeir eru með heilmikið dót.
Modelfixings (http://www.modelfixings.co.uk/index2.htm) eru með alveg ágætis úrval af skrúfum, boltum, róm og öðru álíka og þeir eru snöggir að senda.
Uppáhaldið mitt er þó Mikki Refur (Mick Reeves : http://www.mickreevesmodels.co.uk/). Hann selur flottustu módel norðan Alpafjalla og alls konar aukadót sem notast í þau og önnur. hann er hins vegar ekki með vef-verslun heldur verður maður að panta með e-mail og gefa upp kortnúmer. Hann svarar aldrei pósti, en ég hef aldrei þurft að bíða eftir sendingu frá honum lengur en í fimm daga. Skoðið sérstaklega pínu-ponsu-oggu-litlu skrúfurnar sem hann er með -- ég hef ekki fundið þær annars staðar.
Modelfixings (http://www.modelfixings.co.uk/index2.htm) eru með alveg ágætis úrval af skrúfum, boltum, róm og öðru álíka og þeir eru snöggir að senda.
Uppáhaldið mitt er þó Mikki Refur (Mick Reeves : http://www.mickreevesmodels.co.uk/). Hann selur flottustu módel norðan Alpafjalla og alls konar aukadót sem notast í þau og önnur. hann er hins vegar ekki með vef-verslun heldur verður maður að panta með e-mail og gefa upp kortnúmer. Hann svarar aldrei pósti, en ég hef aldrei þurft að bíða eftir sendingu frá honum lengur en í fimm daga. Skoðið sérstaklega pínu-ponsu-oggu-litlu skrúfurnar sem hann er með -- ég hef ekki fundið þær annars staðar.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Vefverslanir í evrópu?
Fyrst við erum komnir í sérhæfðari kompaní þá má ég til með að nefna Ashtek Electronics.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Vefverslanir í evrópu?
Ég hef verið í góðu sambandi við justengines.co.uk - þeir eru fljótir að senda og með gott verð á sínu dóti. Heimasíðan er hins vegar hroðaleg en látið það ekki á ykkur fá... 

Re: Vefverslanir í evrópu?
Var að panta dáldið af efni frá þessum:
http://www.lindinger.at/
Þeir eru með mjög samkeppnishæft verð og gríðarlegt úrval. Maður sér líka strax hvort varan er til eða ekki. Eini gallinn er þýskan, en með smá þolinmæði kemur hún.
http://www.lindinger.at/
Þeir eru með mjög samkeppnishæft verð og gríðarlegt úrval. Maður sér líka strax hvort varan er til eða ekki. Eini gallinn er þýskan, en með smá þolinmæði kemur hún.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði