Eftir að vera orðinn langþreyttur eftir einhverju hangi í sumar ákvað ég að skella mér í smá hangferð til Danaveldis seinni hluta júlímánaðar. Svo skemmtilega vildi til að heimsmeistaramótið í F3B var í gangi á sama tíma svo ég leit við í tvo daga og greip í nokkrar skeiðklukkur og bjöllur í leiðinni ásamt því að taka smá margmiðlunarefni.
Alltaf smá upplifun að kíkja á þá sem eru á toppnum í sinni grein og þarna var engin undatekning, hraðaflugin að nálgast 11 sekúndurnar, öll tímaflugin nánast 10 mínútur með lendingu á punktinum og fjarlægðarflugin mörg hver yfir 20 leggi.
24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B
24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B
Icelandic Volcano Yeti
Re: 24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B
Nokkrar myndir.
- Viðhengi
-
- IMG_5728.jpg (227.87 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- Prufuflug sunnudaginn 23. júlí
- IMG_5729.jpg (278.54 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- IMG_5733.jpg (394.75 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- Úttekt á spili
- IMG_5735.jpg (210.04 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- Ég er ekki að segja að það hafi verið blaut þarna en...
- IMG_5740.jpg (197.77 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- Krogh gengið, 2/3 þeirra tóku þátt í Iceland Open F3F 2023
- IMG_5742.jpg (259.85 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- Satt!
- IMG_5750.jpg (194.12 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- Tímaflug
- IMG_5752.jpg (286.88 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- IMG_5754.jpg (271.64 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- IMG_5777.jpg (130.35 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- IMG_5780.jpg (301.97 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- IMG_5781.jpg (434.72 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- IMG_5782.jpg (164.72 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- IMG_5785.jpg (240.88 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- Það var farið hratt í gegnum ótal metra af nyloni í mótinu.
- IMG_5790.jpg (478.9 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- Spilröðin, lágmark 3 spil á hvert þátttökuland.
- IMG_5791.jpg (457.29 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- Línur af ýmsum stærðum og gerðum.
- IMG_5793.jpg (483.03 KiB) Skoðað 242 sinnum
-
- IMG_5805.jpg (335.92 KiB) Skoðað 242 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Re: 24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B
Fleiri myndir.
- Viðhengi
-
- Fjarlægðarflug, fimm í loftinu í einu og þá þarf 5 bjallara í hvert hlið.
- IMG_5806.jpg (304.14 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Aðstaða fyrir keppendur í langtjaldi.
- IMG_5814.jpg (266.47 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Einn litur fyrir hvern keppanda í fjarlægðarfluginu. Takið eftir því í vídeóinu að þeir veifa fána svo hliðverðir sjái hvaða litur er á leið í loftið hverju sinni.
- IMG_5815.jpg (249.96 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5816.jpg (170.91 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Dómnefndin
- IMG_5819.jpg (327.41 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5820.jpg (258.22 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Tom frá BNA í smá viðgerðum.
- IMG_5821.jpg (298.93 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Martin Webershock var með daglegar frásagnir frá mótinu.
- IMG_5822.jpg (281.89 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Steffen stórvinur minn á myndavélinni.
- IMG_5823.jpg (216.42 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Regnar, Erik og Jan í mótsstjórninni.
- IMG_5825.jpg (372.5 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Beit aldeilis eitthvað stórt á snærið!
- IMG_5826.jpg (222.81 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Maturinn klikkar ekki hjá Dönunum!
- IMG_5827.jpg (124.74 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5842.jpg (47.31 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5843.jpg (46.2 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Marklending í tímafluginu.
- IMG_5844.jpg (303.56 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5847.jpg (388 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5854.jpg (349.56 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5861.jpg (293.22 KiB) Skoðað 241 sinni
Icelandic Volcano Yeti
Re: 24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B
Ennþá fleiri myndir.
- Viðhengi
-
- IMG_5864.jpg (12.09 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5865.jpg (28.94 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5866.jpg (330.17 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5867.jpg (279.35 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Sænska stálið
- IMG_5877.jpg (349.08 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5880.jpg (99.02 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5881.jpg (60.43 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5883.jpg (183.72 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Hvað sérðu margar vélar í loftinu af 10?
- IMG_5888.jpg (56.49 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5891.jpg (398.42 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5894.jpg (469.95 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Talandi um að lenda á punktinum! Bernhard Flixeder tilvonandi heimsmeistari.
- IMG_5898.jpg (335.95 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5902.jpg (38.26 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5904.jpg (482.57 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5905.jpg (339.61 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5908.jpg (400.21 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Ástralska landsliðið
- IMG_5920.jpg (406.7 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- IMG_5925.jpg (310.59 KiB) Skoðað 241 sinni
-
- Gott að skella sér í heita pottinn eftir langan flugdag!
- IMG_5927.jpg (259.36 KiB) Skoðað 241 sinni
Icelandic Volcano Yeti
Re: 24.júlí og 25.júlí 2023 - Rødekro - Heimsmeistaramótið í F3B
Steffen stórvinur minn er byrjaður að setja inn fleiri vídeó sem hann tók upp á heimsmeistaramótinu, hér er eitt sem sýnir vel hvað gerist í kringum eitt hraðaflug. Svo má sjá önnur vídeó frá heimsmeistaramótinu á spilunarlistanum hjá honum.
Icelandic Volcano Yeti