Miðvikudagur á Hamranesi
Mættum fjórir, Guðjón Hannes Sverrir og sá er þetta skrifar.
Guðjón opnaði svæðið og var snöggur að skélla í loftið, Ég hinsvegar var í einhverjum æfingum með minn 100 kúbika Sukhoi það var smá tuð að ræsa eftir vetursetuna með tilheyrandi snaps og bakslagi í putta, en á endanum hrökk hann auðvitað í gang og gekk svo eins og klukka þar til flugið var hálfnað
Fuglarnir voru á góðri leið með að klára frauðið á startstöndunum svo ég gaf þeim nýtt ,það ver líka vængina svona í leiðinni þegar verið er að starta
Viðhengi
Ekki ætlar maður að verða bensínlaus
IMG20240410141649_copy_1600x720.jpg (442.18 KiB) Skoðað 1180 sinnum
Fuglarnir langt komnir með frauðið sem var á startstöndunum
IMG20240410135326_copy_1600x720.jpg (384.5 KiB) Skoðað 1180 sinnum
Nýtt frauð komið á start-standana
IMG20240410135300_copy_1600x720_copy_1200x540.jpg (359.62 KiB) Skoðað 1180 sinnum
Mótorstopp í howeringu og niðurstaðan var eftirfrandi
IMG20240410145415_copy_1600x720_copy_1280x576.jpg (388.6 KiB) Skoðað 1180 sinnum
Nei heyrðu mér ,, eins gott að vera með klúðurþol
Messenger_creation_b7f595f3-6d57-4b0a-ad79-bb35f59b3e2a_copy_614x819.jpg (226.58 KiB) Skoðað 1180 sinnum