Hver byrjar ekki í þotunum 6 ára ?
Dagurinn tekinn snemma í hæglætis veðri.
Þessi litli flug-gormur stóð sig vel ,kastar sjálfur í loftið og alles..
Tungumelar - 18.mai 2024
Tungumelar - 18.mai 2024
- Viðhengi
-
- IMG20240518082046_copy_720x1600.jpg (370.57 KiB) Skoðað 877 sinnum
-
- IMG20240518082250_copy_720x1600.jpg (344.97 KiB) Skoðað 877 sinnum
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
Re: Tungumelar - 18.mai 2024
Frændi sver sig í ættina, til lukku báðir tveir! 

Icelandic Volcano Yeti
Re: Tungumelar - 18.mai 2024
Þetta ætti að lækka meðalaldurinn í sportinu soldið!