Við ætluðum að fljúga á Árskógi, en vindáttin reyndist ekki vera hagstæð, svo við fórum á Skáldalæk. Við rétt komumst niður á brautina fyrir snjóskafli sem enn er að reyna að bráðna, en þegar þangað var komið var hægt að fljúga. Eins og sést á myndunum er grasið vel kalið á brautinni.
Gaui flaug Mighty Barnstormer. Mótorinn (OS 96) virtist betri í skapinu en síðastliðið sumar og gekk eins og klukka.
IMG_8413.JPG (155 KiB) Skoðað 414 sinnum
IMG_8404.JPG (141.08 KiB) Skoðað 414 sinnum
Elvar var með Stinger og hann er farinn að ná góðum tökum á honum.
IMG_8414.JPG (146.84 KiB) Skoðað 414 sinnum
IMG_8451.JPG (151.63 KiB) Skoðað 414 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.