Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 13. Jún. 2024 18:46:24
Minni á
Stórskalafjörið sem verður á Arnarvelli núna á laugardaginn 15. júní.
Þó þetta heiti Stórskalafjör þá eru að sjálfsögðu flugmódel af öllum stærðum og gerðum velkomin, það er ekki eins og það sé endalaust framboð af flugmódelmönnum hér á klakanum.
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1310 Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09
Póstur
eftir lulli » 14. Jún. 2024 07:54:57
Hlakka til - stefni á að þessi sjáist aftur á lofti ---->
(mynd tekin úr testflugi fyrir skömmu mynd: Sverrir G.)
Viðhengi
IMG_5097.JPG (190.08 KiB) Skoðað 1045 sinnum
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Böðvar
Póstar: 485 Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53
Póstur
eftir Böðvar » 14. Jún. 2024 14:36:09
IMG_3177.jpeg (42.54 KiB) Skoðað 1026 sinnum
Allar stærðir segirðu, er þessi Yak ekki sem ég kláraði að mála fyrir 8 árum ekki aðeins of stór ?
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648 Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir » 14. Jún. 2024 15:45:48
Þetta sleppur!
Icelandic Volcano Yeti