Við nýttum þjóðhátíðardaginn vel og tókum nokkur flug í blíðunni. Gunni tók fyrstu lendingarnar á Cub, Futura kannaði loftið, Berti sýndi gamla takta á 2x2 Extra, Gústi var allur í hárblásurunum og Guðni rifjaði upp gamla takta á Fuglahundinum. Svo notuðum við tækifærið og færðum vindmælinn aftur í rétta stöðu en hann fór á flakk í voróveðrinu um daginn þannig að nú ættu að fara saman mynd og vindur.
Arnarvöllur - 17.júní 2024
Arnarvöllur - 17.júní 2024
- Viðhengi
-
- IMG_0246.JPG (300.03 KiB) Skoðað 616 sinnum
-
- Guðni henti í lagköku í tilefni dagsins.
- IMG_0247.JPG (250.27 KiB) Skoðað 616 sinnum
-
- IMG_0248.JPG (254.94 KiB) Skoðað 616 sinnum
-
- IMG_0249.JPG (160.25 KiB) Skoðað 616 sinnum
-
- IMG_0250.JPG (356.06 KiB) Skoðað 616 sinnum
-
- IMG_0251.JPG (257.96 KiB) Skoðað 616 sinnum
-
- Nokkuð sáttur eftir fyrstu lendinguna!
- IMG_0254.JPG (218.67 KiB) Skoðað 616 sinnum
-
- IMG_0258.JPG (171.55 KiB) Skoðað 616 sinnum
-
- IMG_0260.JPG (229.69 KiB) Skoðað 616 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Re: Arnarvöllur - 17.júní 2024
Þessi Þjóðhátíðardagur var nokkuð svalur....takk fyrir daginn...
- Viðhengi
-
- Berti með Extru.jpg (158.31 KiB) Skoðað 603 sinnum
-
- Grasshopper.jpg (452.99 KiB) Skoðað 603 sinnum
-
- Gústi og Sverrir.jpg (472.29 KiB) Skoðað 603 sinnum
-
- Gústi.jpg (302.45 KiB) Skoðað 603 sinnum
-
- Hálfur skali Cub.jpg (376.65 KiB) Skoðað 603 sinnum
-
- Hvað voru eiginlega tekin mörg flug á þessum Cub.jpg (431.39 KiB) Skoðað 603 sinnum
-
- IMG_0266.jpg (380.8 KiB) Skoðað 603 sinnum
-
- IMG_0287.jpg (305.47 KiB) Skoðað 603 sinnum
-
- IMG_0299.jpg (268.5 KiB) Skoðað 603 sinnum
-
- IMG_0307.jpg (343.49 KiB) Skoðað 603 sinnum
If it's working...don't fix it...