Jæja kæru félagar.
Næsti félagsfundur Þyts verður haldinn miðvikudaginn 2.apríl ,klukkan 20:00 í aðstöðu Flugklúbbs Mosfellsbæjar á Tungubökkum.
Sérstök áhersla verður lögð á ICELAND OPEN
alþjóða svifflugs-mótið sem fyrirhugað er 2.-4.maí
í vor hér á Íslandi.
Vonumst til að sjá sem flesta , vorið er rétt handan við hornið ef svo má segja ,svo nú er lag að trekkja sig í flugmódelgírinn, eða eins og sagt var til sjós....RÆS !!
Þytur - Félagsfundur 2.april nk.
Þytur - Félagsfundur 2.april nk.
- Viðhengi
-
- Mynd frá Iceland Open 2023
- IMG_2956.JPG (140.42 KiB) Skoðað 2553 sinnum
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
Re: Þytur - Félagsfundur 2.april nk.
Munið eftir fundinum!!
Re: Þytur - Félagsfundur 2.april nk.
Munum fundinn í kvöld klukkan 20:00
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja