Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3839
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 82

Ég skrúfaði báðar hurðirnar á og setti álklæðninguna á vinstri hliðina.
20250421_090605.jpg
20250421_090605.jpg (134.67 KiB) Skoðað 71 sinni
Hurðirnar smella í og er haldið með segulstálum. Nú þarf ég að klæða hurðirnar með áli og setja gluggana í.
20250421_110144.jpg
20250421_110144.jpg (143.68 KiB) Skoðað 71 sinni
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3839
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 83

Ég klæddi báðar hurðarnar með þunnu prentplötu áli (0,2mm).
20250422_103355.jpg
20250422_103355.jpg (141.67 KiB) Skoðað 45 sinnum
Mér fannst ekki alveg öruggt að láta tvö segulstál halda hurðunum lokuðum, svo ég setti læsingar innan í þær líka.
20250422_105314.jpg
20250422_105314.jpg (144.37 KiB) Skoðað 45 sinnum
Hér sést hvernig læsingin stendur út úr hurðinni. Ég límdi þær svo vel og vandlega með epoxy og örperludufti (microballoons).
20250422_110350.jpg
20250422_110350.jpg (138.16 KiB) Skoðað 45 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3839
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstur eftir Gaui »

TF-LBP -- dagur 84

Ég klippti til hurðaspjöld úr Cheerios pakka, límdi þau innan á hurðarnar og málaði með innangrænum (interior green).
20250423_112050.jpg
20250423_112050.jpg (142.06 KiB) Skoðað 17 sinnum
Cheerios pakkinn fór líka innan í skrokkinn fyrir aftan hurða opin.
20250423_112406.jpg
20250423_112406.jpg (142.92 KiB) Skoðað 17 sinnum
Svo málaði ég Innangrænt inn í flugklefann, nema gólfið.
20250423_121519.jpg
20250423_121519.jpg (144.07 KiB) Skoðað 17 sinnum
Að lokum byrjaði ég að klippa út mæla og líma þá í mælaborðið, því ég verð að klára það og líma það á sinn stað áður en ég set ál á hvalbakinn undir framrúðuna.
20250423_121437.jpg
20250423_121437.jpg (148.85 KiB) Skoðað 17 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara