Næstum 6 metra B-25 í Þýskalandi

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Næstum 6 metra B-25 í Þýskalandi

Póstur eftir Sverrir »

5.5 metra B25 í þýskalandi, veit ekki mikið um þessa en við eigum sjálfsagt eftir að sjá meira af henni á næstunni. :cool:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Næstum 6 metra B-25 í Þýskalandi

Póstur eftir Sverrir »

Hægt er að sjá vídeó af mótorunum og vélinni hér > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3468



Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3836
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Næstum 6 metra B-25 í Þýskalandi

Póstur eftir Gaui »

Það er ekki líklegt að þetta módel komist fyrir inni í venjulegum fjölskyldubíl!

Það var líka áberandi á klippunni að mótorarnir snerust næstum aldrei á sama hraða.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Næstum 6 metra B-25 í Þýskalandi

Póstur eftir einarak »

þannig módelið kemur bara til með að fljúga í hringi :D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Næstum 6 metra B-25 í Þýskalandi

Póstur eftir Sverrir »

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gisli71
Póstar: 342
Skráður: 1. Apr. 2009 18:55:57

Re: Næstum 6 metra B-25 í Þýskalandi

Póstur eftir gisli71 »

don´t call me..i´ll call you
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Næstum 6 metra B-25 í Þýskalandi

Póstur eftir Spitfire »

Eine kleine B-25

Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Næstum 6 metra B-25 í Þýskalandi

Póstur eftir Haraldur »

Nich zu kleinen. Das ist grosse.
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Næstum 6 metra B-25 í Þýskalandi

Póstur eftir einarak »

Úfff, maður þyrfti nú að taka tvær róandi fyrir þetta frumflug
Passamynd
Gaui
Póstar: 3836
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Næstum 6 metra B-25 í Þýskalandi

Póstur eftir Gaui »

Ég minni bara á það sem Platt sagði:

13. lögmál Dave Platt: Stór módel fljúga, lítil módel flögra.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara