Síða 2 af 2

Re: Tengi fyrir rafmagnsmótora ???

Póstað: 24. Jún. 2005 00:28:39
eftir Sverrir
Ég held að það hljóti að vera að sú leið sem pósturinn fer innan Bandaríkjanna sé svona hægvirk.
Annars hefur Tower verið að taka allt upp í 3 daga að senda pantanir af stað upp á síðkastið.

Re: Tengi fyrir rafmagnsmótora ???

Póstað: 24. Jún. 2005 19:41:47
eftir Björn G Leifsson
3 daga að senda af stað, en hvað svo?

Re: Tengi fyrir rafmagnsmótora ???

Póstað: 24. Jún. 2005 23:24:46
eftir Sverrir
Tja... ég er búinn að bíða í nokkuð marga daga eftir einum litlum varahlut í mótor hjá mér.
En þær sendingar sem ég hef sent frá Tower og á heimilisföng í USA hafa skilað sér á 2-3 dögum.

Og þar sem pósturinn sendir oftast nær út tilkynningu samdægurs(ef hluturinn er tollskyldur) þá
hlítur maður að álykta að þetta sé sú leið sem útlandapósturinn fer frá Tower sem er svona hægvirk.