Síða 2 af 3
Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.
Póstað: 28. Sep. 2009 21:07:00
eftir Páll Ágúst
Ég skal vera með

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.
Póstað: 29. Sep. 2009 00:34:43
eftir Flugvelapabbi
Sæll MAggi, eg hef ahuga a þessu með ykkur ef mögulegt er, settu mig a listan hja ykkur svo er bara að finna eitthvert fligildi ur nogu er að velja.
Kv. Einar Pall
Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.
Póstað: 29. Sep. 2009 13:45:42
eftir maggikri
[quote=Flugvélapabbi]Sæll MAggi, eg hef ahuga a þessu með ykkur ef mögulegt er, settu mig a listan hja ykkur svo er bara að finna eitthvert fligildi ur nogu er að velja.
Kv. Einar Pall[/quote]
Sæll EPE, set þig á listann. Er að vinna í því að fá tíma í Íþróttahúsum. Læt ykkur vita fljótlega um framhaldið. Er kominn með 15 nöfn á blað.
kv
MK
Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.
Póstað: 29. Sep. 2009 13:51:50
eftir Páll Ágúst
[quote=Páll Ágúst]Ég skal vera með

[/quote]
gæti þurft að bíða aðeins fyrst þetta er á suðurnesjunum
Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.
Póstað: 29. Sep. 2009 18:11:09
eftir Slindal
Frábært framtak þarna hjá ykkur á suðurnesjum. Ég var einmitt að hugsa um þetta í vikunni að kalla á menn saman hér í Reykjavík. En Ég mundi gera mér ferð suður eftir til að vera með þó það væri bara að horfa á snillingana. Eina flígildið sem ég á til að fljúga svona inn er lítil rafmagsþyrla frá Heli-Max og kann lítið á hana.

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.
Póstað: 29. Sep. 2009 21:17:35
eftir Ágúst Borgþórsson
Hvað ertu eginlega búinn að gera okkur Maggi, maður er bara farinn að hugsa um frauðplast og aftur frauð

En það er ansans ári gott fyrir budduna þessa dagana

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.
Póstað: 29. Sep. 2009 22:24:56
eftir maggikri
[quote=Ágúst Borgþórsson]Hvað ertu eginlega búinn að gera okkur Maggi, maður er bara farinn að hugsa um frauðplast og aftur frauð

En það er ansans ári gott fyrir budduna þessa dagana

[/quote]
Já Gústi minn, foam foam foam. Styttist í þína vél!
kv
MK
Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.
Póstað: 29. Sep. 2009 22:25:38
eftir maggikri
[quote=Slindal]Frábært framtak þarna hjá ykkur á suðurnesjum. Ég var einmitt að hugsa um þetta í vikunni að kalla á menn saman hér í Reykjavík. En Ég mundi gera mér ferð suður eftir til að vera með þó það væri bara að horfa á snillingana. Eina flígildið sem ég á til að fljúga svona inn er lítil rafmagsþyrla frá Heli-Max og kann lítið á hana.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 247861.jpg[/quote]
Já koma bara með þessa og æfa.
kv
MK
Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.
Póstað: 29. Sep. 2009 22:32:31
eftir maggikri
Smávegis stöðu "briefing"
Við komum við í Reykjaneshöllinni fljótlega og tökum út húsið og húsráðendur skoða okkur.
Fastir tímar gætu hugsanlega verið um kvöldmatarleytið á sunnudögum í vetur, en það er í skoðun. Fleiri hús en Reykjaneshöllin gætu líka komið til greina og þá er spurning með dagsetningar. Það er nóg af íþróttahúsum í Reykjanesbæ. það eru fimm hús sem gætu gengið.
kv
MK
Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.
Póstað: 3. Okt. 2009 11:26:54
eftir Helgi Helgason
Maggi hvaða fimm hús eru það?