Síða 2 af 3

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstað: 28. Sep. 2009 21:07:00
eftir Páll Ágúst
Ég skal vera með :)

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstað: 29. Sep. 2009 00:34:43
eftir Flugvelapabbi
Sæll MAggi, eg hef ahuga a þessu með ykkur ef mögulegt er, settu mig a listan hja ykkur svo er bara að finna eitthvert fligildi ur nogu er að velja.
Kv. Einar Pall

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstað: 29. Sep. 2009 13:45:42
eftir maggikri
[quote=Flugvélapabbi]Sæll MAggi, eg hef ahuga a þessu með ykkur ef mögulegt er, settu mig a listan hja ykkur svo er bara að finna eitthvert fligildi ur nogu er að velja.
Kv. Einar Pall[/quote]
Sæll EPE, set þig á listann. Er að vinna í því að fá tíma í Íþróttahúsum. Læt ykkur vita fljótlega um framhaldið. Er kominn með 15 nöfn á blað.
kv
MK

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstað: 29. Sep. 2009 13:51:50
eftir Páll Ágúst
[quote=Páll Ágúst]Ég skal vera með :)[/quote]
gæti þurft að bíða aðeins fyrst þetta er á suðurnesjunum

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstað: 29. Sep. 2009 18:11:09
eftir Slindal
Frábært framtak þarna hjá ykkur á suðurnesjum. Ég var einmitt að hugsa um þetta í vikunni að kalla á menn saman hér í Reykjavík. En Ég mundi gera mér ferð suður eftir til að vera með þó það væri bara að horfa á snillingana. Eina flígildið sem ég á til að fljúga svona inn er lítil rafmagsþyrla frá Heli-Max og kann lítið á hana.
Mynd

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstað: 29. Sep. 2009 21:17:35
eftir Ágúst Borgþórsson
Hvað ertu eginlega búinn að gera okkur Maggi, maður er bara farinn að hugsa um frauðplast og aftur frauð :cool: En það er ansans ári gott fyrir budduna þessa dagana :D

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstað: 29. Sep. 2009 22:24:56
eftir maggikri
[quote=Ágúst Borgþórsson]Hvað ertu eginlega búinn að gera okkur Maggi, maður er bara farinn að hugsa um frauðplast og aftur frauð :cool: En það er ansans ári gott fyrir budduna þessa dagana :D[/quote]
Já Gústi minn, foam foam foam. Styttist í þína vél!
kv
MK

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstað: 29. Sep. 2009 22:25:38
eftir maggikri
[quote=Slindal]Frábært framtak þarna hjá ykkur á suðurnesjum. Ég var einmitt að hugsa um þetta í vikunni að kalla á menn saman hér í Reykjavík. En Ég mundi gera mér ferð suður eftir til að vera með þó það væri bara að horfa á snillingana. Eina flígildið sem ég á til að fljúga svona inn er lítil rafmagsþyrla frá Heli-Max og kann lítið á hana.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 247861.jpg[/quote]
Já koma bara með þessa og æfa.
kv
MK

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstað: 29. Sep. 2009 22:32:31
eftir maggikri
Smávegis stöðu "briefing"
Við komum við í Reykjaneshöllinni fljótlega og tökum út húsið og húsráðendur skoða okkur.

Fastir tímar gætu hugsanlega verið um kvöldmatarleytið á sunnudögum í vetur, en það er í skoðun. Fleiri hús en Reykjaneshöllin gætu líka komið til greina og þá er spurning með dagsetningar. Það er nóg af íþróttahúsum í Reykjanesbæ. það eru fimm hús sem gætu gengið.

kv
MK

Re: Inniflug - Könnun á áhuga og kynning.

Póstað: 3. Okt. 2009 11:26:54
eftir Helgi Helgason
Maggi hvaða fimm hús eru það?