Síða 2 af 5

Re: Foam vél frá grunni

Póstað: 30. Sep. 2009 12:14:19
eftir Slindal
Nýjasta viðbótin er að ég er búinn að breyta henni í tvíþekju. Svo fékk hún smá málningu.
Mynd

Re: Foam vél frá grunni

Póstað: 30. Sep. 2009 13:01:18
eftir Gabriel 21
hún er miklu flottari svona :D

Re: Foam vél frá grunni

Póstað: 30. Sep. 2009 14:48:08
eftir Björn G Leifsson
Snilld!

Re: Foam vél frá grunni

Póstað: 30. Sep. 2009 17:53:15
eftir Ágúst Borgþórsson
Þetta er glæsilegt hjá þér :) viltu segja mér hverskonar frauð þetta er sem þú notar og hvar þú færð það?? Það er búið að smita mig og fleiri af þessu :D

Re: Foam vél frá grunni

Póstað: 30. Sep. 2009 18:33:27
eftir Guðjón
flott.. sérstaklega eftir breytinguna :)

Re: Foam vél frá grunni

Póstað: 30. Sep. 2009 20:48:40
eftir Gaui K
[quote=Ágúst Borgþórsson]Þetta er glæsilegt hjá þér :) viltu segja mér hverskonar frauð þetta er sem þú notar og hvar þú færð það?? Það er búið að smita mig og fleiri af þessu :D[/quote]
tempra.is held ég. þetta þarf maður nú að prufa maður er bara búin að einblína bara á Húsó og Bykó svo er þetta bara þarna í öllum gerðum.........halló Hafnafjörður!

Re: Foam vél frá grunni

Póstað: 30. Sep. 2009 22:03:13
eftir Ágúst Borgþórsson
Takk Guðjón. Ég fer þangað strax á morgun áður en allt frauðið klárast :O

Re: Foam vél frá grunni

Póstað: 1. Okt. 2009 12:17:50
eftir maggikri
[quote=Ágúst Borgþórsson]Takk Guðjón. Ég fer þangað strax á morgun áður en allt frauðið klárast :O[/quote]
Ekki klára allt!
kv
MK

Re: Foam vél frá grunni

Póstað: 1. Okt. 2009 13:13:13
eftir Slindal
Sælir strákar.

Jú það má alveg nota hvíta frauðið úr Tempru. en bara athuga að nota þéttara frauðið.
Það fæst að vísu ekki í svona þunnu eins og ég nota. Ég hef búið mér til skurðarboga sem ég nota til að þynna þetta niður í þá þykkt sem vil nota. Í Byko eða Húsó er hægt að fá þetta græna eða bleika en það er svolítið dýrt. Ef einhver áhugi er fyrir get ég sett uppskrift af skurðarboga hérna á vefinn. Það er mjög fljótlegt að smíða úr foaminu. Það er mjög létt og auðvelt að leiðrétta mistök ef þau verða.

kv

Einn úr frauði

Re: Foam vél frá grunni

Póstað: 1. Okt. 2009 14:26:56
eftir Árni H
Flott framtak og mögnuð vél! Hvernig flýgur hún?