Ég spurði þá félaga hvort myndin væri tekin fyrir eða eftir öskuflug, þeir póstuðu nokkrum myndum úr F-18 mótorunum að bragði og spurðu hvert ætti að senda reikninginn. Auðvitað til þess sem fyrirskipaði öskuleitarflugið, sem tókst greinilega mjög vel, sagði ég.
Ef efni sem hefur verið póstað áður kemur aftur inn(og ég man eftir því) þá hræri ég það saman, kemur stundum fyrir að það er til meira af efni og jafnvel umræður.