jú ég er búinn að smíða eina Extru 300 eftir teikningu frá RC Powers. Afar einföd smíð. Ég var að taka málin af Depron plötunum þau eru 40 x125 cm. Sendi hér uppl um Extruna + myndir.
Mótor: Turnigy 2826 - 1350
Speed control: 25 amp
Prop : 8 x 6
Rafhlaða: Turnigy 3 cellu 1500 mAh
Vélin er 290 gr. fyrir utan rafhlöðu.
