Síða 2 af 3

Re: Mercury foam vél

Póstað: 7. Maí. 2010 22:46:13
eftir Slindal
jú ég er búinn að smíða eina Extru 300 eftir teikningu frá RC Powers. Afar einföd smíð. Ég var að taka málin af Depron plötunum þau eru 40 x125 cm. Sendi hér uppl um Extruna + myndir.

Mótor: Turnigy 2826 - 1350
Speed control: 25 amp
Prop : 8 x 6
Rafhlaða: Turnigy 3 cellu 1500 mAh

Vélin er 290 gr. fyrir utan rafhlöðu.

Mynd
Mynd

Re: Mercury foam vél

Póstað: 8. Maí. 2010 10:32:26
eftir Ólafur
Þetta er algjör snilld ég fæ allavega i eina parkflyer hjá þér eða svona 2 plötur en það dugar örugglega i eina vél.
Verð i sambandi við þig eftir helgi

Kv
Lalli

Re: Mercury foam vél

Póstað: 18. Maí. 2010 17:29:50
eftir Ólafur
Jæja þá er 3mm depronið komið i hús hjá mér og ekkert að vanbúnaði að fara að smiða innivél.
Tók að sjálfsögðu lika carbonstangir með en ég á alveg eftir að hugsa hjólabúnaðin,hvar ætli maður geti keypt svoleiðis undir svona grip ?

Re: Mercury foam vél

Póstað: 18. Maí. 2010 19:55:39
eftir maggikri
Þarft engan hjólabúnað! Lalli! Hægt að búa til úr Carbonstöngum.
kv
MK

Re: Mercury foam vél

Póstað: 18. Maí. 2010 21:05:19
eftir Ólafur
Já Maggi en þær lita nú samt betur út :P

Re: Mercury foam vél

Póstað: 18. Maí. 2010 22:09:32
eftir Páll Ágúst
[quote=Slindal]jú ég er búinn að smíða eina Extru 300 eftir teikningu frá RC Powers. Afar einföd smíð. Ég var að taka málin af Depron plötunum þau eru 40 x125 cm. Sendi hér uppl um Extruna + myndir.

Mótor: Turnigy 2826 - 1350
Speed control: 25 amp
Prop : 8 x 6
Rafhlaða: Turnigy 3 cellu 1500 mAh

Vélin er 290 gr. fyrir utan rafhlöðu.

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 272332.jpg
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 272369.jpg[/quote]
Hvað þurftiru margar plötur af þessu 6mm deproni í extruna?
Er að pæla í að smíða svona :P

Re: Mercury foam vél

Póstað: 3. Okt. 2010 17:28:14
eftir Ólafur
Þá er smiðin hafin :)

Mynd
Mynd
Mynd

Re: Mercury foam vél

Póstað: 3. Okt. 2010 22:36:29
eftir Ólafur
Fyrsti inniflugstimin liðin og það var farið beint heim eftir flugið i smiðar og það er að fæðast ný innivél.
Mynd Mynd

Nú er bara spurning hvernig maður litar gripin.

Re: Mercury foam vél

Póstað: 3. Okt. 2010 23:45:29
eftir Ágúst Borgþórsson
[quote=Ólafur]Fyrsti inniflugstimin liðin og það var farið beint heim eftir flugið i smiðar og það er að fæðast ný innivél.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 145261.jpg https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 145283.jpg

Nú er bara spurning hvernig maður litar gripin.[/quote]
Sem minst til að þyngja hana ekki

Re: Mercury foam vél

Póstað: 4. Okt. 2010 13:27:46
eftir Ólafur
Já Gústi ég hugsa bara að ég máli hana sem minst nú vantar bara vélbúnaðin á hana en ég setti hana á vigt og hún vigtar 78 gr án stýri og vélbúnaðar spurning hvað hún endar i.
Mynd
Mynd