[quote=maggikri]Það er naumast að þið (Hjörtur og Einar) eruð snöggir að henda í vélar. Rétt búinn að pósta teikningunni þá eruð þið búnir að búta niður í tvær vélar. Svona á þetta að vera.
kv
MK[/quote]
Reyndir menn á ferð hérna!

Smá fun fact of the day, ég held að ég hafi verið fyrstur með 3D depron vél hérna á klakanum.. man ennþá eftir henni, rautt depron sem pabbi fann einhvernstaðar í þýskalandi, einhver Raven teikning frá 3dfoamy.com... good times

Núna eiga allir og amma þeirra depronvélar haha
