Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Gaui
Póstar: 3837 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 10. Sep. 2011 20:22:14
Enn eitt klós-öpp.
Hvað er þetta sem beið mín á Melunum í morgun?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Messarinn
Póstar: 936 Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30
Póstur
eftir Messarinn » 10. Sep. 2011 20:39:33
Ísing?
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
lulli
Póstar: 1311 Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09
Póstur
eftir lulli » 10. Sep. 2011 21:27:53
Loftbólur frostnar í vatni = Haust
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Gaui
Póstar: 3837 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 17. Sep. 2011 15:30:09
Nú er spurt:
Hvað er þetta sem Gummi fann undir flumódelinu sínu í morgun?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Valgeir
Póstar: 185 Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06
Póstur
eftir Valgeir » 17. Sep. 2011 15:38:26
padda
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Björn G Leifsson
Póstar: 2914 Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Póstur
eftir Björn G Leifsson » 17. Sep. 2011 18:51:45
Þetta gekk nú undir samheitinu "Járnsmiður" þegar ég var polli.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Messarinn
Póstar: 936 Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30
Póstur
eftir Messarinn » 17. Sep. 2011 23:14:39
Þetta kvekendi opnaði bakið og flaug burtu og er ekki járnsmiður
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Agust
Póstar: 2986 Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18
Póstur
eftir Agust » 18. Sep. 2011 06:54:21
Bjalla. Ef myndin er tekin í dyrunum að Grísará, þá er þetta dyrabjalla.
Gaui
Póstar: 3837 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 18. Sep. 2011 08:40:58
Bjalla er þetta -- hvort þetta er gamli góði járnsmiðurinn er dálítið í vafa, því hún var stærri en mig minnti að þeir væru -- plús hún var með græna slikju.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði