Re: Annað CNC skurðarborð, heimagert
Póstað: 1. Mar. 2012 20:15:23
Til hamingju með grægjuna. Lýst vel á ykkur CNC menn. Er sjálfur búinn að vera að spá í smíði á einni svona.
Þú varst að spá í Depron. Ég á nokkrar plötur af 6mm Depron. ef þú villt er ég til í að láta þig hafa eitthvað af þeim í staðin fyrir fræsingu. Ég var nefnilega að teikna flugvél svona eigin hönnun. Fékk mann til að fræsa fyrir mig hliðarnar en vantar allt annað í hana. Hún er teiknuð í Turbo Cad en ég get vistað hana á ýmsa vegu. Tekur hugbúnaðurinn ekki inn nokkrar gerðir formata? Ef þú hefur áhuga á þessu læturðu mig bara vita.
Þú varst að spá í Depron. Ég á nokkrar plötur af 6mm Depron. ef þú villt er ég til í að láta þig hafa eitthvað af þeim í staðin fyrir fræsingu. Ég var nefnilega að teikna flugvél svona eigin hönnun. Fékk mann til að fræsa fyrir mig hliðarnar en vantar allt annað í hana. Hún er teiknuð í Turbo Cad en ég get vistað hana á ýmsa vegu. Tekur hugbúnaðurinn ekki inn nokkrar gerðir formata? Ef þú hefur áhuga á þessu læturðu mig bara vita.