Síða 2 af 3

Re: 24% Edge 540

Póstað: 21. Jan. 2013 21:16:28
eftir INE
[quote=Björn G Leifsson]Glæsileg kerra!.

Vængendarnir minna óneitanlega á Airbus "winglets", bara hlutfallslega stærri :)[/quote]


Þá ætti þetta að ganga vel allt saman, þeir hafa "reynst mér vel" hingað til enda er Airbus hreinasta snilld!

Re: 24% Edge 540

Póstað: 21. Jan. 2013 22:28:46
eftir Ágúst Borgþórsson
Glæsilegt hjá þér :) Hvenær kemurðu með hana í hreyðrið?

Re: 24% Edge 540

Póstað: 22. Jan. 2013 00:16:46
eftir einarak
[quote=INE][quote=Björn G Leifsson]Glæsileg kerra!.

Vængendarnir minna óneitanlega á Airbus "winglets", bara hlutfallslega stærri :)[/quote]


Þá ætti þetta að ganga vel allt saman, þeir hafa "reynst mér vel" hingað til enda er Airbus hreinasta snilld![/quote]

Ertu að taka knife edge-inn betur á airbusinum með vængendana?

Re: 24% Edge 540

Póstað: 22. Jan. 2013 01:11:23
eftir Patróni
Flott þessi..mætir senda gæðastjóran vestur á patró í módelsmiðjuna hjá okkur til að taka út samvinnuverkefnið okkar Hrannars

Re: 24% Edge 540

Póstað: 22. Jan. 2013 08:24:56
eftir INE
[quote=einarak][quote=INE][quote=Björn G Leifsson]Glæsileg kerra!.

Vængendarnir minna óneitanlega á Airbus "winglets", bara hlutfallslega stærri :)[/quote]


Þá ætti þetta að ganga vel allt saman, þeir hafa "reynst mér vel" hingað til enda er Airbus hreinasta snilld![/quote]

Ertu að taka knife edge-inn betur á airbusinum með vængendana?[/quote]


Ekki spurning.

Re: 24% Edge 540

Póstað: 22. Jan. 2013 09:08:32
eftir Björn G Leifsson
[quote=INE][quote=Björn G Leifsson]Glæsileg kerra!.

Vængendarnir minna óneitanlega á Airbus "winglets", bara hlutfallslega stærri :)[/quote]


Þá ætti þetta að ganga vel allt saman, þeir hafa "reynst mér vel" hingað til enda er Airbus hreinasta snilld![/quote]

:)

Thad er mjog ahugavert ad lesa um thessar vaengendavidbaetur.
Gefur greinilega mismunandi ahrif eftir formi og gerd. Thessi gerd mundi flokkast sem "wingtip fence" sem medal annars er lyst i thessari agaetu wikipedia grein sem fjallar um alls konar wingtip devices.

Re: 24% Edge 540

Póstað: 22. Jan. 2013 16:39:50
eftir Árni H
Flott - til hamingju með þessa!

Re: 24% Edge 540

Póstað: 22. Jan. 2013 17:03:05
eftir INE
[quote=Ágúst Borgþórsson]Glæsilegt hjá þér :) Hvenær kemurðu með hana í hreyðrið?[/quote]

Um leið og flensan gefst upp og snautar burt.

Re: 24% Edge 540

Póstað: 22. Jan. 2013 18:35:38
eftir Haraldur
Glæsilegt, flott handbragð.
Klemmurnar sem þú notar til að hengja eldsneytisleiðslurnar á, fékkstu þeir á íslandi og þá hvar?

Re: 24% Edge 540

Póstað: 22. Jan. 2013 19:28:21
eftir INE
[quote=Haraldur]Glæsilegt, flott handbragð.
Klemmurnar sem þú notar til að hengja eldsneytisleiðslurnar á, fékkstu þeir á íslandi og þá hvar?[/quote]


Koma frá Hobby King: http://www.hobbyking.com/hobbyking/store/uh_viewItem.asp?idProduct=23213

Fisléttar. Límið er lélegt en dropi af þunnu CA lagaði það.