Síða 2 af 3
Re: Já sko ZAP!
Póstað: 5. Jan. 2007 00:01:24
eftir kip
Þetta kallast svefngalsi

Re: Já sko ZAP!
Póstað: 5. Jan. 2007 00:02:52
eftir maggikri
Já Halli það er satt, Sverrir er á fullu núna að smíða annan Thunderbolt handa konunni
kv
MK
Re: Já sko ZAP!
Póstað: 5. Jan. 2007 00:34:51
eftir Sverrir
Það er nú varla hægt að tala um 5 mínútur sem frítíma í dag

Re: Já sko ZAP!
Póstað: 5. Jan. 2007 00:36:30
eftir Sverrir
[quote=Þórir T]Ég hefði nú frekar tekið þessa dömu úr fötunum ef ég gæti galdrað svona mikið!!![/quote]
Getur prófað að spyrja Knút um það, þær myndir eru ekki birtingarhæfar, ekki einu sinni eftir 2 bjóra

Re: Já sko ZAP!
Póstað: 5. Jan. 2007 08:27:43
eftir Agust
Við bíðum spenntir. Hvað er Sverrir að fara að gera við dömuna?
Re: Já sko ZAP!
Póstað: 5. Jan. 2007 12:46:40
eftir Sverrir
Ég!? Þetta er daman hans Didda

Ég sendi hana bara heim af því að hún var fyrir á myndinni

Re: Já sko ZAP!
Póstað: 5. Jan. 2007 12:49:25
eftir kip
You brake it you buy it Sverrir!

Re: Já sko ZAP!
Póstað: 5. Jan. 2007 13:33:35
eftir Sverrir
Er það ekki öfugt!? You buy it, you brake it

Re: Já sko ZAP!
Póstað: 5. Jan. 2007 13:35:36
eftir kip
Það fer eftir því hvort þú sért að tala um konur eða flugmódel
Re: Já sko ZAP!
Póstað: 6. Jan. 2007 01:13:23
eftir Þórir T
Vil bara minna á, að hér inni eru börn á ábyrgð foreldra....