Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Gaui
Póstar: 3822 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 12. Nóv. 2017 16:01:03
Vélarhlífin var ekki falleg þegar eg fékk hana:
Ég byrjaði á því að klippa niður nokkur pappaspjöld og líma inn í hlífina. Við þetta stífnaði hún upp og varð viðráðanleg.
Næsta skref er að fylla allt upp með P-38 og tálga og pússa það niður. Hér er fyrsta tilraun. Því miður kláraðist P-38-ið mitt og ég þarf að ná mér í meira til að halda áfram með þetta.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
gudjonh
Póstar: 873 Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06
Póstur
eftir gudjonh » 12. Nóv. 2017 21:41:46
Ja hérna!! Er þetta viðgerð eða nýsmíði??
Held reyndar að þetta sé skemmtilegt. Mikiða af mínu "dóti" er eldgamalt og marg smíðað.
Guðjón
Gaui
Póstar: 3822 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 15. Nóv. 2017 20:50:46
Hér er búið að setja helling af P-38 á vélarhlífina, tálga það til og pússa með grófum pappír:
Fyrsta umferð af grunni og vélarhlífin er farin að líkast einhverju sem hægt er að nota:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Messarinn
Póstar: 936 Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30
Póstur
eftir Messarinn » 17. Nóv. 2017 21:02:56
Þetta er nýja trentið, að gera við gamlar krassaðar flugvélar sem er bara nokkuð gaman Gauji minn
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Gaui
Póstar: 3822 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 18. Nóv. 2017 15:25:21
Nú vantar mig eiginlega bara filmu til að klæða hana. Þarf að hafa samband við eigandann.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Gaui
Póstar: 3822 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 20. Nóv. 2017 15:07:18
Það er venja hér á G að Árni setur nýja vélarhlíf á höfuðið. Það er komið að því hér, nema hvað hún er ósköp lítil:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Gaui
Póstar: 3822 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 26. Nóv. 2017 22:54:08
Þetta er um það bil að verða búið. Var að pússa og grunna vélarhlífina. Það eina sem vantar nú er að líma stélið á.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Gaui
Póstar: 3822 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 6. Des. 2017 20:14:05
Hér er stélflöturinn kominn á og búið að snikka til stykkin sem sitja sitt hvoru megin við stélkambinn:
Og hér er búið að líma stélkambinn á og fyllurnar í kringum hann. Nú er bara að bíða eftir að þetta þorni svo hryggurinn geti farið á sinn stað.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Gaui
Póstar: 3822 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 10. Des. 2017 18:25:05
Þá er tréverkinu lokið:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði