Ýmislegt dund á skrítnum corona tímum.
Þar sem þessi vél kemur í staðin fyrir Furura , þá er til samanburðar tækjaplatan á þessari á góðri leið með að verða þétt setnari en og miklu ríkulegri (lesist um leið rándýr ) þar sem 15 rásir verða í notkun en ekki 11 eins og var í gömlu
Nav.ljósakerfi, curtis demon giro- smoke - hjólalúga. Powerbox til að keyra þetta allt saman af öryggi. Turbina hefur ĺka verið uppfærð með telwmetri sem ma. mælir eyðsluna og segir þá til um eldsneytisforðann um borð á rauntíma.
T1 jet frá T-one models
Re: T1 jet frá T-one models
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 931
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: T1 jet frá T-one models
Eins og sjá má á síðustu færslu var þónokkur radió-uppsetning og að lendingu var svo reykkerfið virkjað. Til að minka áhættuna á íkveikju endaði ég með því að smíða minn eigin spíss úr eyr sem nær 1" aftur fyrir þotuna, en forhitar reykolíuna á leiðinni það er hvort sem er líkara fullskala að það sé bil á milli reyks og þotu.
Þotan sem sagt kláraðist að sjálfsögðu, og er flogin 2 flug og er hin skemmtilegasta.
Ég vil þakka Sverri fyrir Flottar myndir og óeigingjarna aðstoð við þotudeildina ,Þetta er dýrt dót og vel þegið að hafa fjögur augu á þessu heldur en bara tvö þegar svon þota er sett af stað í sína fyrstu ferð.
Ljósmyndir : Sverrir G.
Þotan sem sagt kláraðist að sjálfsögðu, og er flogin 2 flug og er hin skemmtilegasta.
Ég vil þakka Sverri fyrir Flottar myndir og óeigingjarna aðstoð við þotudeildina ,Þetta er dýrt dót og vel þegið að hafa fjögur augu á þessu heldur en bara tvö þegar svon þota er sett af stað í sína fyrstu ferð.
Ljósmyndir : Sverrir G.
- Viðhengi
-
- Lendingarljósin á í aðflugi
- Resizer_15955423185780.jpg (323.88 KiB) Skoðað 2840 sinnum
-
- Fín í Kniv edge flugi líka
- Resizer_15955423185781.jpg (197.68 KiB) Skoðað 2838 sinnum
-
- Lending 2 fín - Flerað vel ,enda brenndur eftir fyrstu lendinguna sem var of hröð
- IMG_9924.jpg (172.03 KiB) Skoðað 2838 sinnum
-
- Reykdælan að skila sínu
- IMG_9805.jpg (27.45 KiB) Skoðað 2838 sinnum
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
Re: T1 jet frá T-one models
Flott þota - til hamingju með hana!