Síða 11 af 12
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 26. Feb. 2010 17:33:58
eftir maggikri
[quote=Kjartan]Flottir.
Loksins eitthvað annað en inni rafmagns.
Kjartan[/quote]
Kjartan! Það er allur pakkinn, innirafmagns, úti rafmagns, úti glóð, úti bensín(þotan meðtalin), á flotum á vatni og snjó, á skíðum, á dekkjum. Þetta er öll flóran. Inniflug er alger toppur, þið verðið bara að prófa þetta norðanmenn!
kv
MK
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 27. Feb. 2010 00:41:21
eftir Flugvelapabbi
Sæll Kjartan,
Her fyrir sunnan gera menn það sem þeir hafa gaman að, INNIRAFMAGNS erhreint frabært og þar reynir a færni, ekki dæma fyrr en þið hafið profað þetta.
Kv. einn stofnenda FMFA
Einar Pall
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 28. Feb. 2010 01:03:56
eftir Sverrir
Hmmmm... :/
Skotgengur hjá kallinum.

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 28. Feb. 2010 15:12:22
eftir Gaui K
Kallast þetta ekki að kunna að redda sér !
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 28. Feb. 2010 15:26:55
eftir Sverrir
Jú, við þurfum stundum að stífa loftplötuna þegar brakar í henni.

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 28. Feb. 2010 15:41:03
eftir Árni H
Laglegar reddingar

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 1. Mar. 2010 10:41:59
eftir Gaui
Á enginn þvingu þarna fyrir sunnan? Þið vitið líklega hvað þvinga er, er það ekki? Vantar kannski RAFMAGNSþvingu?
Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 1. Mar. 2010 11:21:26
eftir Sverrir
Rafmagnsþvíngan er ekki nógu stór á þetta.

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 1. Mar. 2010 14:12:45
eftir Gaui K
Svo er bara allt aðeins stærra hérna sunnan hvort sem það er rafmagns eða ekki ......

Re: Smíðakvöld hjá Guðna Vigni
Póstað: 24. Mar. 2010 00:33:00
eftir Sverrir
Guðni laser að störfum.
