Síða 11 af 15

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 29. Maí. 2013 00:30:45
eftir Sverrir
[quote=Gunni Binni]Engar smávélar!!!!!
Styttri vængurinn 2115cm, eða 21,1 meter !!!!!
kveðja :cool:
Gunni Binni


[quote=Sverrir]
Svona litur SITAR Secial ut með styttri vængnum ( 2115cm)[/quote][/quote]

Annað hvort að gera þetta almennilega eða sleppa því! ;)

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 29. Maí. 2013 00:37:24
eftir Flugvelapabbi
Agæti Gunnar,
eftir hneaðgerð hja þer hef eg upplifað ymsar stærðir kolvitlausar, for eitthvað ur skorðum eða er eg orðinn kolruglaður.
Sma prentvillur geta ruglað fjari mikið en þetta er svo skemmtilegt að maður lætur þetta ekki sla sig ut af laginu.

Bestu kveðjur til þin
Einar Pall

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 31. Maí. 2013 00:59:17
eftir Sverrir
Her er Sitar Special 100 full klaruð og þa er bara að klara styttri vængina, það gerist a morgun.

Kv. Einar

Mynd Mynd Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 31. Maí. 2013 22:49:24
eftir Messarinn
Glæsileg

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 1. Jún. 2013 11:43:22
eftir Jónas J
Hún er ansi rennileg ;) Mjög flott.

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 6. Jún. 2013 22:53:52
eftir Sverrir
Þa er buið að klara styttri vængina a Sitar Special og hæðarstyri, nu ma hangið fara að vara sig, ju það er betra að hafa servo i henni. En þetta litur agætlega ut.
Mynd

Her er ein ny fra Hobby King raf sviffluga, eitthvað til að profa Deamon 2000.
Mynd

Kv. EPE

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 4. Júl. 2013 00:05:42
eftir Flugvelapabbi
Pup-inn hefur fallið i hendur nyrra eigenda.
Mynd

Arni annar eigendana yfirfor velina i kvöld en Capt. Stone er að sola sig.
Mynd

Arni i gangi glaður og einbeittur.
Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 5. Júl. 2013 08:20:49
eftir Jónas J
Til hamingju með þessa Árni :)

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 7. Júl. 2013 19:25:36
eftir Flugvelapabbi
Smavegis var unnið i T-33 við isettningu a flugmannsklefa.
Mynd

Canopy var sett a.
Mynd

Litur agætlega ut.
Mynd

Bæpass sett i.
Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 11. Júl. 2013 00:19:12
eftir Flugvelapabbi
Cocpit komið i T-33, nu er bara eftir að skrufa það fast.
Mynd

Ny vel a smiðaverkstæðinu, klarast um næstu helgi.
Mynd

Svo var einum BIXLER slegið saman, þa var nu nog komið a kvöldið.
Mynd